English Icelandic
Merchant Accounts Credit Card Services


DalPay greiðslugátt (dalpay.com) er færslumiðlun fyrir vefverslanir, þar á meðal DalPay Retail (kemur á greiðslukortayfirlit sem DALPAY.IS eða DALPAY.IS/NAFN).

Ef þú þekki ekki færslu á greiðslukortayfirliti þínu getur þú annað hvort
leitað eftir pöntunarnúmeri, kreditkortanúmeri eða hringt til DalPay 412-2600.

Síma- og faxnúmer

Sími 412 2600
Fax 466 1935
Opnunartímar: 09:00 - 16:00 mánudag - föstudag

Hafir þú fyrirspurn er þér velkomið að senda hana til fyrirspurn[at]dalpay.com

fyrirspurn[at]dalpay.com er fyrir aðila sem hafa áhuga á að sækja um viðskiptamannareikning með spurningar/upplýsingar
sem ekki koma fram í vefsíðuskoðun eða í umsókn.

Velkomið er að fylla út í áðurnefnd form og munu svör berast eins fljótt og auðið er.
Tæknileg aðstoð er möguleg á opnunartíma, en utan þess tíma er velkomið að senda inn fyrirspurn.

Heimilisfang:The DalPay Office

Snorrason Holdings ehf,
Pósthólf 76,
620 Dalvík,
Kennitala 570305-0180

DalCard, DalPay, DalPay Checkout, DalPay Direct, DalTeller og IceWallet eru vörumerki í eigu Snorrason Holdings ehf.

Skrifstofa DalPay við Hafnartorg, Dalvík.