English Icelandic
Merchant Accounts Credit Card Services


Uppgjör og greiğslur

Uppgjörstímabil DalPay hefjast á miðjum sunnudegi og enda á sama tíma, viku síðar.

Viku- eða mánaðarlegar greiðslur?

A. Seljendur fá uppgjör vikulega, þó munu greiðslur ekki berast fyrr en einni viku eftir að búið er að loka uppgjörsviku.

B. Greiðslur eru framkvæmdar í upphafi hverrar viku, þ.e á mánudegi.

C. Uppgjörsupphæðir þurfa að ná ákveðnu lágmarki, til þess að millifærsla verði framkvæmd. Vikulegt uppgjör þarf að vera að lágmarki 1.000,- kr.

D. Ef þú ert að selja vörur sem eru á lista yfir vörur háðum samþykki, er líklegt að 5 - 10% trygging (rolling reserve) verði tekin af veltu þinni og að uppgjör verði mánaðarlegt, í stað vikulegs.

E. Ekkert gjald er tekið fyrir greiðslu/millifærslu uppgjörs á reikning seljanda.

Hvað á að gera ef greiðsla hefur ekki borist?

Skoðaðu þessa vefsíðu sem útskýrir hvað skal gera ef greiðsla hefur ekki borist.

Sæktu um viğskipti núna.

Listi şessi var síğast uppfærğur 1. júlí 2011.